Vilja stækka lítinn sal

Sjálfstæða leikhúsið Tjarnarbíó er sprungið segja aðstandendur þess. Leikhúsið er það leikhús sem sýnir flestar sýningar á landinu, en allt er það gert í einum litlum sal og nú er svo komið að listamönnum er vísað frá vegna plássleysis.

50
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.