MDE segir Elínu Sigfúsdóttur ekki hafa hlotið réttláta málsmeðferð hjá Hæstarétti

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Landsbankans tæplega 1,7 milljónir í skaðabætur og tæplega sjöhundruð þúsund krónur í málskostnað vegna dóms Hæstaréttar sem dæmdi hana í átján mánaða fangelsi fyr­ir umboðssvik og þátt­töku í markaðsmis­notk­un í Ímon-málinu

16
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.