Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði

Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði á ellefta tímanum í morgun. Slys á fólki voru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi.

2
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.