Lalli og Bjössi sömdu afmælislag UN Women

Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir sem tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45.

5031
02:42

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.