Myndbandsupptökur berast lögreglu í auknum mæli í þjófnaðarmálum

Töluverð aukning hefur orðið á því að myndbandsupptökur berist lögreglu í þjófnaðarmálum, en þær liggja fyrir í fjórða hverju máli. Sala á öryggismyndavélum til heimila hefur margfaldast, en á sama tíma hefur kvörtunum til Persónuverndar vegna slíkra véla fjölgað.

3752
03:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.