Staðfestu trúlofunarheit sín í Geldingadölum

Margir nýttu sér rútuferðir frá Grindavík að gönguleið í Geldingadölum í dag og nánast engar bílaraðir mynduðust á Suðurstrandarvegi. Enn eru brögð að því að fólk taki hunda með sér í gönguferðir. Aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir því við að vera með kanarífugl í kolanámu.

247
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.