Ráðherra telur það brýnt að skólayfirvöld taki tillit til óska nemenda

Skólameistari Menntaskólans við Sund hyggst ekki breyta nafni nemenda sem stendur í kynleiðréttingarferli í gögnum skólans á meðan annað nafn er skráð í Þjóðskrá, en hann telur slíkt brjóta í bága við lög.

153
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.