Meinaður aðgangur á Austur vegna kynhneigðar

Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé þó ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp.

5332
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.