Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hélt blaðamannafund í menntamálaráðuneytinu þar sem hún og Arnór Guð­munds­son, for­stjóri Mennta­mála­stofn­un­ar, kynntu niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018.

2062
38:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.