Hollendingar náð gífurlegum árangri í baráttunni gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Lektor í lagadeild segir að lögregluyfirvöld á Íslandi mættu læra ýmislegt af þeim hollensku sem hafa náð gífurlegum árangri í baráttunni gegn stafrænu kynferðisofbeldi. Veraldarvefurinn sé án umdæma og þess vegna sé mikilvægt að löggæslulið heimsins vinni saman að því að hafa hendur í hári einstaklinga í myrkustu afkimum internetsins.

12
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.