Fangar hafa framvegis aðgang að geðlækni

Fangar hafa framvegis aðgang að geðlækni þegar á þarf að halda ólíkt því sem verið hefur hingað til. Ráðast á í sérstakt átak til að stórefla geðheilbrigðisþjónustu við fanga.

12
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.