„Rapp er kraftbirtingarhljómur guðdómsins.“

Í dag hóf göngu sína nýr hlaðvarpsþáttur á Útvarpi 101. Þátturinn nefnist Kraftbirtingarhljómur guðdómsins og er í umsjá Bergþós Mássonar. Í þættinum fær Bergþór til sín rappara í ýtarlegt spjall þar sem lífi og list eru gerð góð skil.

93
11:12

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.