Láta draum um víetnamskt kaffihús rætast

Víetnömsk hjón sem hafa búið hér um margra ára skeið opnuðu fyrsta víetnamska kaffihúsið hér á landi á dögunum. Þau segja langþráðan draum um að kynna Íslendinga fyrir víetnamskri kaffimenningu loks að rætast.

1471
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir