Kórónuveiran á heimsvísu

Ein og hálf millj­ón manns hafa greinst með kór­ónu­veiruna á heimsvísu og yfir 88 þúsund hafa lát­ist af völd­um henn­ar og 330 þúsund náð sér að fullu, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Johns Hopk­ins há­skól­an­um sem held­ur utan um töl­fræðina. Langflest­ir hafa greinst í Banda­ríkj­un­um, næst á eft­ir kem­ur Spánn

4
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.