Farið ofan í saumana á Men in Black og Booksmart

Hér er hægt að hlýða á nýjasta þátt Stjörnubíós þar sem búið er að klippa út allt tilgangslaust hjal og tónlist. Bara bíó, ekkert röfl. Umfjöllunarefnið er Men in Black International og Booksmart. Gestgjafi þáttarins er að vanda Heiðar Sumarliðason, sem ræðir við Tómas Valgeirsson um kvikmyndir vikunnar. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi.

250
53:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.