Þurfa að flýja heimili sín vegna eldgossins

Þúsundir íbúa í þremur bæjum í grennd við eldgosið á La Palma voru í dag beðnir um að koma sér í öruggt skjól, þar sem hætta er á frekari eyðileggingu á svæðinu. Um fjögur hundruð byggingar eru nú rústir einar og um tvö hundruð hektarar af landi brunnir til grunna.

84
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.