Samkomulag að nást um Amazon

Yfir fjörtíu þúsund brasilískir hermenn eru í viðbragðsstöðu vegna skógareldanna í Amazon. Herþotum hefur verið flogið yfir svæðið og vatni sprautað úr lofti. Samkomulag um aðkomu annarra þjóða er á lokametrunum að sögn Frakklandsforseta.

12
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.