Deilurnar um þriðja orkupakkann rista dýpra í Sjálfstæðisflokknum en forysta hans vill af láta

Deilurnar um þriðja orkupakkann rista dýpra í Sjálfstæðisflokknum en forysta hans vill af láta, að sögn formanns Miðflokksins sem segist vona að almennum Sjálfstæðismönnum takist að tala foyrstuna af því að samþykkja orkupakkann í næstu viku. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks segir ekkert nýtt hafa komið fram sem réttlæti slíka stefnubreytingu.

152
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.