Rokkstjarnan heiðruð með tónleikum
Jim Morrison, söngvari The Doors, hefði orðið áttræður í desember og rokkstjarnan er heiðruð með tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Þar ætlar hópur listamanna að spila bestu lög sveitarinnar.
Jim Morrison, söngvari The Doors, hefði orðið áttræður í desember og rokkstjarnan er heiðruð með tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Þar ætlar hópur listamanna að spila bestu lög sveitarinnar.