Rokkstjarnan heiðruð með tónleikum

Jim Morrison, söngvari The Doors, hefði orðið áttræður í desember og rokkstjarnan er heiðruð með tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Þar ætlar hópur listamanna að spila bestu lög sveitarinnar.

111
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.