Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins boðar 500 milljóna evra aukafjárframlag til Úkraínu

Réttarhöld hófust í dag yfir fyrsta rússneska hermanninum sem dreginn er fyrir dóm vegna stríðsglæpa í Úkraínu. Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins hefur boðað 500 milljóna evra aukafjárframlag í hernaðaraðstoð til Úkraínu.

8
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.