Stjörnubíó: Curb Your Enthusiasm og The Invisible Man

Í Stjörnubíói dagsins fjallar Heiðar Sumarliðason um sjónvarpsþáttaröðina Curb Your Enthusiasm ásamt leikaranum Benedikt Gröndal og kvikmyndina The Invisible Man ásamt Bjartmari Þórðarsyni. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó á X977 klukkan 12:00 alla sunnudaga.

285
1:04:37

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.