Margfaldur Íslandsmeistari í íþróttum

Dugnaður og þrautseigja einkennir Auði Helgu Halldórsdóttur í Þorlákshöfn, sem er ekki nema 16 ára gömul en samt búin að afreka margt í lífinu. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum og fimleikum, spilar fótbolta og leikur á þverflautu svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur hitti þessa hæfileikaríku stelpu.

4913
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.