Hann skrifaði, leikstýrði og klippti sýna fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Þrot er komin í bíóhús.

Heimir Bjarnason kíkti til okkar á Bylgjuna í dag og spjallaði við Siggu Lund um Þrot, nýjustu kvikmynd hans sem er jafnframt hans fyrsta í fullri lengd. Heimir skrifaði handritið, leikstýrði og klippti. Þrot er sýnd í Laugarásbíói.

36
06:20

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.