Aron Einar valinn í landsliðið

Við hefjum íþróttir kvöldsins í Laugardalnum þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni karlalandsliðsins í dag. Það er komið að endukomu fyrrum landsliðsfyrirliðans, Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur og fær hann bandið hjá Arnari.

269
01:46

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta