Odd­ný og Almar skoðuðu fal­lega blokkar­í­búð með sögu og risa­bóka­hillu

Í gærkvöldi fór Hugrún Halldórsdóttir af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Draumaheimilið. Þátturinn er alls ekki aðeins fyrir fólk í kaup- eða söluhugleiðingum heldur fá áhorfendur góð ráð og innblástur fyrir sín eigin heimili.

7954
02:04

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.