Fyrsta blikið - Sýnishorn úr annarri þáttaröð

Önnur þáttaröð af vinsælu stefnumóta- og raunveruleikaþáttunum Fyrsta blikið er væntanleg á Stöð 2 og Stöð 2 + föstudaginn 25. mars. Þættirnir fjalla um leitina að ástinni og fá áhorfendur að fylgjast með átta pörum sem pöruð hafa verið á blind stefnumót.

3203
01:14

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.