Rjómablíða var á suðvesturhorninu í dag

Rjómablíða var á suðvesturhorninu í dag og höfuðborgarbúar nutu eins hlýjasta dags ársins hingað til. Þeir þurftu fæstir að láta segja sér það tvisvar að eðlilegt væri að verja deginum úti við, hvort sem þeir enduðu á að heimsækja Fjölskyldu- og húsdýragarðinn með börnunum eða stinga sér til sunds í Nauthólsvík.

24
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.