Mæla hvort kvikugas sé að streyma til yfirborðs

Jarðvísindamenn Veðurstofu Íslands fara daglega um skjálftasvæði Reykjanesskagans til að mæla hvort breytingar sjáist á gasútstreymi, sem geti bent til þess að kvika sé að fikra sig nær yfirborði.

2303
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir