Fimm úrskurðaðir í áframhaldandi langt gæsluvarðhald

Fimm voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi langt gæsluvarðhald í tengslum við morðið í Rauðagerði. Tveimur var sleppt úr haldi í gær en þeir hafa áfram réttarstöðu sakbornings í málinu.

96
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.