Sportið í dag - Vongóður um að Jón Arnór spili á næstu leiktíð

Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon gætu vel átt eftir að spila með KR á næstu leiktíð og freista þess að tryggja liðinu sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta. Það má lesa úr orðum Böðvars Guðjónssonar, formanns körfuknattleiksdeildar KR.

246
01:34

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.