Rúnar - Er með þrjár plötur í vinnslu

Tómas Welding er afkastamikill maður. Hann segist vera að vinna að þremur plötu þessa stundina. Hann og Telma Kolbrún komu með lagið Sólin sest ekki, sem þau syngja saman, til Rúnars . Heyra má lagið í lok viðtalsins.

65
06:28

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.