Gummi Jóns sextugur - Ómar Úlfur

Guðmundur Jónsson, Gummi í sálinni, er einhver farsælasti lagahöfundur þjóðarinnar. Hann er frekar feiminn að tala um það sjálfur. Ómar Úlfur nýtti sér tækifærið og fékk Gumma til að rölta með sér niður minningarstræti í tilefni afmælistónleikanna sem fara fram í Háskólabíó laugardagskvöldið 22. október. Æskan á Skagaströnd, fyrsta músikástin. Brykkjubítið, peppið frá Gunna Þórðar, bassalínan í Hvar er draumurinn. Hallaðu þér aftur og förum saman yfir feril eins merkasta tónlistarmanns Íslandssögunnar.

652
1:23:11

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.