Þórólfur útskýrir af hverju 70 ára og eldri fá AstraZeneca

Sóttvarnalæknir segir tvær sprautur af AstraZeneca gefa 85 prósent vörn á meðan Moderna og Pfizer gefa 90 prósenta vörn. Munurinn sé því lítill. Niðurstöður rannsókn fyrir eldra fólk segja að bóluefnið sé mjög virkt fyrir eldri hópa.

223
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir