Segir stjórnvöld ekki taka til greina að ólöglegt sé að vera hinsegin í heimalandinu

Samkynhneigð flóttakona frá Venesúela segir íslensk stjórnvöld ekki hafa veitt henni hæli þrátt fyrir að ólöglegt sé að vera hinsegin í heimalandi hennar og henni sé ekki óhætt þar vegna kynhneigðar. Útlendingastofnun segi hættuna ekki vera til staðar.

929
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.