„Er þetta ekki bara komið gott?“

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. Hann minnti á þetta á daglegum upplýsingafundi í dag, þeim 37. í röðinni. Víðir hefur stýrt öllum fundunum.

2011
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.