Norris á pólnum

Bretinn Lando Norris úr liði McLaren verður á ráspól í Monza-kappakstrinum sem fram fer á morgun. Þetta varð ljóst eftir tímatöku í dag.

28
01:02

Vinsælt í flokknum Formúla 1