Ómögulegt hefur verið að sækja um hlutdeildarlán hjá HMS

Enn hefur ekki borist meira fjármagn frá stjórnvöldum til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að veita í hlutdeildarlán. Aðeins hefur verið úthlutað þrisvar sinnum á þessu ári en miðað er við að það gerist mánaðarlega.

164
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir