Þeir sem flytjast til landsins fyrir sjö ára aldur standa vel að vígi í framhaldsskóla

Innflytjendur sem flytjast hingað til lands fyrir sjö ára aldur eru álíka líklegir til að útskrifast úr framhaldsskóla og aðrir sem hefja framhaldsskólanám hér á landi.

17
00:40

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.