Tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá snjóflóðinu á Flateyri

Aldarfjórðungur er í dag frá því mannskætt snjóflóð féll á Flateyri. Hugur manns sem bjargaðist úr flóðinu er hjá þeim tuttugu sem létust og aðstandendum þeirra. Það er hans mat að samfélagið hafi aldrei náð sér eftir hamfarirnar, innviðir þess hafi hrunið.

12
02:27

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.