Hatari gaf færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum

Nú eru aðeins nokkrar mínútur þar til Hatari stígur á svið í dómararennslinu í Eurovision í Tel Aviv. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær.

12799
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.