Breyttar reglur um samkomutakmarkanir í næstu viku

Fjöldatakmarkanir miða við 20 manns, heimilt verður að bjóða upp á hóptíma á líkamsræktarstöðvum og fleiri mega sækja menningarviðburði. Þetta er meginefni breyttra reglna um samkomutakmarkanir sem taka að óbreyttu gildi í næstu viku.

880
05:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.