Ísland í dag - Sextugur rokkari

Rokkarinn Eiríkur Hauksson fagnar sextugsafmæli á næstunni en ferilinn er bæði litríkur og fjölbreyttur, spannar allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Ísland í dag settist niður með Eiríki sem rifjaði upp Gleðibankaævintýrið, Gaggó Vest, krabbameinið og rokkstjörnulífið. Eiríkur heldur svo upp á afmælið með stórtónleikum á sjálfan afmælisdaginn, 4.júlí.

11220
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.