Kál, rósir og jarðarber eru á meðal þess sem ræktað verður utandyra í vetur

Kál, rósir og jarðarber eru á meðal þess sem ræktað verður utandyra í vetur með því að nota heitt affallsvatn úr Breiðholti. Bundnar eru vonir við að með þessu verði hægt að lengja ræktunartímabilið og að í framtíðinni verði hægt að rækta framandi plöntur á borð við ávaxtatré.

294
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.