Volgt vatn undan nýju hrauni græddi upp jökulsand

Volgt vatn undan hrauni Skaftárelda í áratugi eftir að gosinu lauk flýtti fyrir landnámi gróðurs á svæði sem áður var svartur jökulsandur, að mati grasafræðings, sem telur þetta skýra hversvegna ný sveit myndaðist ótrúlega fljótt á Brunasandi.

792
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.