Tæplega sex þúsund Íslendingar eiga við verulegan spilavanda að stríða

Tæplega sex þúsund Íslendingar eiga við verulegan spilavanda að stríða og hátt í 700 eru hugsanlegir spilafíklar og flestir eru með fíkn í spilakassa. Spilakassar hafa verið lokaðir síðustu tvo mánuði vegna samkomubanns. Í Kompás sem sýndur er á Vísi í fyrramálið er rætt við þrjá spilafíkla sem allir segja lokunina hafa haft gífurlega góð áhrif og jafnvel bjargað lífi þeirra. Þeirra heitasta ósk er að spilakassarnir verði aldrei opnaður aftur.

97
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir