Biden brákaðist á fæti

Joe Biden, tilvonandi Bandaríkaforseti, brákaðist á fæti þegar hann var að leika við Majo, sem er annar af tveimur hundum hans, á laugardaginn. Læknir Biden greindi frá þessu í nótt og sagði Biden hafa runnið til og snúið ökkla. Biden hefði svo, til að gæta allrar varúðar, heimsótt bæklunarlækni í Newark í Delaware.

32
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.