Kjarnorkusérfræðingurinn borinn til grafar

Yfirvöld í Íran sökuðu Ísraela í dag um að hafa myrt upphafsmann kjarnorkuáætlunar landsins með háþróuðum vopnum á föstudag. Sérfræðingurinn, Mósen Fakrísade, var borinn til grafar í höfuðborginni Teheran í dag. Ísraelar hafa ekki tjáð sig um andlát hans en hafa áður verið sakaðir um að myrða íranska kjarnorkusérfræðinga.

41
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.