Ísland tekur líklega þátt í umspili í mars

Ísland þarf að öllum líkindum að taka þátt í umspili í mars til að komast í lokakeppni EM næsta sumar. Það varð ljóst eftir úrslit gærkvöldsins í riðli Íslands.

183
01:26

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.