Ekki enn búið að tryggja Hussein stuðning

Hælisleitandinn Hussein Hussein segist óttast hvað verði um hann þegar fjölskylda hans fer til Grikklands á laugardag. Hann er í hjólastól og þarf mikla hjálp við athafnir daglegs lífs. Honum hafi ekki verið tryggð fullnægjandi aðstoð við brottvísun fjölskyldu sinnar.

1397
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir