Biden nánast tryggir sér tilnefninguna - Bandaríkin

Í þessum fjórða þætti Bandaríkjanna förum við yfir nýjustu vendingar í forvali Demókrataflokksins, þar sem Joe Biden er svo til gott sem búinn að tryggja sér tilnefningu flokksins. Einnig verður farið yfir aðrar vendingar í stjórnmálum vestanhafs og möguleg áhrif kórónuveirunnar á forsetakkosningarnar í nóvember.

1792
24:16

Vinsælt í flokknum Bandaríkin hlaðvarp

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.